þriðjudagur, 29. apríl 2014

DIY


Elska DIY! það sem hægt er að gera fyrir lítinn pening samt svo fallegt! ætla að koma með nokkrar hugmyndir sem mér finnst æðislegar, auðvelt og einhvað sem allir geta gert!

þetta er í uppáhaldi hjá mér, einfaldlega bara matarkrukkur og búið að setja lím innaní og svo hellt glimmeri í og rúllað upp þangað til glimmerið festist, svo bara sprittkerti og vola! kemur svo vel út!

agalega sætt og ódýr lausn!

maður er alltaf í vandræðum með blessuðu burstana! 


ég er alveg lúmst hrifin af svona bretta borðum og sófum.. sérstaklega til að hafa útá palli sem garðhúsgögn! mun klárlega safna brettum þegar ég kaupi mér hús og búa til einhvað svona!

þreytt á glæra vasanum? breyttu honum, bara malling og tilbúið! 

Svo auðvelt að breyta til þegar maður er þreyttur á einhverju.. einfaldur borði og orðið allt annað kerti!

svona pomps er voðalega vinsælt núna! algjör snilld! svo er þetta hérna til hægri.. er akkúrat að búa til svona eða er í því að spreyja það svart, bíð bara eftir að komast suður svo ég geti keypt meiri spreymállingu til að klára þetta! þetta er semsagt bara klósettrúllur, klipptar í marga búta og límt eða heftað saman.. kemur svakalega töff út, finnst mér allanveg! sýni ykkur myndir þegar ég er búin með mitt! :) 

vá ? afhverju datt manni þetta ekki fyrr í hug! verkefni nr 1000! hehe


einfaldar flöskur skrifað einhvað töff með límbyssu og málað! vá!

Ásta Mary

1 ummæli: